Um Smartraf ehf.

Smartraf ehf. er stofnað í upphafi árs 2020 til þess að svara kalli markaðarins um þjónustu, uppsetningu og sölu á búnaði tengdum snjall lausnum. Með þörfum viðskiptavina að leiðarljósi, óháðri ráðgjöf, faglegri uppsetningu og góðum og áreiðanlegum búnaði viljum við koma öllum sem hafa áhuga á snjalllausnum skrefi inn í framtíðina.